Select Page

Castor / laxerolía. Lífræn og tandurhrein

Ávinningur: Hreinsandi og endurnærandi fitusýrurík fjölnota olía til allskyns notkunar.

LYKILATRIÐI: 100% hrein, lífræn Fresh-Pressed® laxerolía.

FYRIR: Húð hár, hársvörð, meltingu, augabrúnir og augnhár.

Hvernig á að nota laxerolíu?

HÚÐ Bættu Fushi lífrænni laxerolíu við rakakremið þitt til að bæta rakaávinninginn eða berðu beint á húðina í stað rakakremsins. Líka gott að bæta olíunni við húðvörurútínuna eftir rakakremið þitt (þurr til eðlilegrar húðar), til að bæta við fyrirsýrum.

HÁRSVÖRÐIUR OG HÁR Berið í hársvörðinn og hárið til að stuðla að hárvexti, þykkja og styrkja hárið.

AUGNHÁR / AUGABRÚNAR Berið á augnhárin og augabrúnir til að fá lengri, fyllri augnhár og augabrúnir.

HÚÐSLIT:  Berið á húðslit.

MELTINGARSTUÐNINGUR Notið sem hægðalyf til að létta hægðatregðu og styðja við meltingu. Gott að bera á magasvæðið eða taka inn.

2.990 kr.

VÖRULÝSING

Kostir lífrænnar laxerolíu:

FYRIR ÞURRA HÚÐ Vegna þríglýseríðinnihaldsins er nærandi, róandi og rakagefandi að nota Fushi Organic Castor olíu á þurra húð. Líka frábær fyrir húð sem er viðkvæm fyrir unglingabólum, þökk sé örverueyðandi eiginleikum.

FYRIR HÁRVÖXT Fushi Lífræn laxerolía nærir hárið, frábær olía til að slétta og laga klofna enda. Þökk sé örverueyðandi eiginleikum hjálpar hún við að halda hársvörðinni heilbrigðum með því að berjast gegn ofvexti baktería eða sveppa sem valda hárskemmdum.

FYRIR AUGABRÚNA OG AUGNAHÁRAVÖXT Fushi lífræn laxerolía er rík af Omega-6 fitusýrum og E-vítamíni, hjálpar til við að efla vöxt augnhára og augabrúna og með reglulegri notkun mun hárið verða fyllra og þykkara.

BESTU EIGINLEIKAR Laxerolía er almennt notuð til að örva meltinguna og draga úr tímabundinni hægðatregðu. Bæði gott að taka inn (má taka inn) og til að bera á magasvæði.

250 ml.

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á