Select Page

Avócadó olia. Lífræn fyrir húð og hár

Lífræn ferkpressuð avócadóolía:

Kostir: Nærir hár og húð.

Einnig hægt að nota sem næringarríka olíu til inntöku.

100% hrein og lífræn Fresh-Pressed® avókadóolía.

MARKMIÐ: Innri og ytri heilsa, rík af vítamínum og EFA.

Hvernig er best að nota:

INNRI HEILSA | 1–3 teskeiðar á dag með mat eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns. Hægt að dreypa yfir salat eða blanda í smoothie.

Frábær matarolía, með háum reykpunkti. 100 ml.

NOTKUN: HÁR og HÚÐ; | Nuddið utan á þurr svæði fyrir djúpa rakagefandi og róandi áhrif.


TOPP Ábending: Berið olíuna á þurra skemmda hárenda sem hármaska, pakkið inn í heitt handklæði til að hjálpa maskanum að komast djúpt í gegn. Hafið í að minnsta kosti 30 mínútur áður en hann er þveginn af.

3.700 kr.

3 á lager

VÖRULÝSING

Kostir lífrænnar avókadóolíu
RÍK AF VÍTAMÍNUM OG FITUSÝRUM Fushi Fresh-Pressed® lífræn avókadóolía er rík af A, D & E vítamínum og nauðsynlegum fitusýrum og steinefnum.

HÚÐSTUÐNINGUR Avókadóolía er einnig nærandi húðolía með fitusýruinnihaldi til að efla endurnýjun húðarinnar og róa kláða og sefa þurra húð.

Fushi avókadóolía kemur frá Suður-Afríku þar sem við notum skringileg avókadó (sem annars myndi fara til spillis). Þessi mjög vítamínauðuga olía er varlega kaldpressuð úr kjöti avókadóperunnar.

Innihald: Persea Gratissima (Avocado oil) Organic. Origin: South Africa/ Kenya (Rift Valley).
This is a cold-pressed, non-standardised, unrefined, organic, hexane-free and natural oil. Each batch varies and displays a set of unique characteristics. Fair for Life Certified .

Lífrænt vottuð af Soil Association

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á